top of page
Innkaupafélag
Fyrir þá sem vilja borga minna
Útvegum flest milli himins og jarðar á verðum sem þú hefur ekki séð áður


Hráefni
Þegar við veljum verksmiðjur til samstarfs munum við alltaf tryggja að háefni í vörur okkar sé af þeim gæðflokki sem gæðalýsing vörunnar segir til um. Í flestum tilfellum eru vörur okkar þekktar vörur á markaði þar sem gæðastaðlar eru þekktir. Við munum alltaf tryggja að hráefni í vörnar sé af sama gæðaflokki og þær vörur.
bottom of page