Innkaupafélag
Fyrir þá sem vilja borga minna
Útvegum flest milli himins og jarðar á verðum sem þú hefur ekki séð áður


Active memory dýnur með breytanlegum rúmbotni og gafli
(Relax Adjustable Bed with White Frame & Active Comfort Foam Mattress)
Stærð 2x90x200 cm
Verð 160.000 kr. samtals án vsk.

Hágæða rúm frá Evrópskri verksmiðju
Verksmiðjur okkar hafa framleidd þekkt húsgögn sem við öll þekkjum. Munurinn á viðskiptum okkar er sá að við kaupum þessi húsgögn beint af verksmiðjum og náum því að bjóða sérstaklega góð verð. Samtímis gerum við miklar kröfur um gæði, erum með fólk sem heimsækir verksmiðjur og fylgist með gæðum. Þannig tryggjum við gæði á lægstu verðum. Hönnun er einnig mikilvæg og við veljum aðeins þau húsgögn sem okkur þykja falleg og hagnýt.
Dýnurnar eru sérstaklega hannaðar með það í huga að þær falli sem best að líkama okkar. Rúmbotninn er með hæðarstillingu þannig að þú getur valið að sitja við lestur eða að horfa á sjónvarp. Ramminn er sérstaklega fallegur með fjölbreyttu úrvali lita ásamt gafli. Eins býður þessi sama verksmiðja upp á fjölda annarra tegunda rúma, hóteldýnur o.fl. Ef þið hafði áhuga á frekari upplýsingum sendið okkur skilaboð hér að neðan og við munum hafa samband.






Óskið eftir frekari upplýsingum, eða bara pantið strax