top of page
Innkaupafélag
Fyrir þá sem vilja borga minna
Útvegum flest milli himins og jarðar á verðum sem þú hefur ekki séð áður


Frír flutningur
Verð okkar miðast alltaf við flutning í gámum með sjófrakt. Því er flutningur alltaf innifalinn í þeim verðum sem við gefum upp, og telst því "frír".
Flutningur í stykkjatali með sjófrakt þarf að reikna út sérstaklega og bæta við uppgefið verð.
Flutningur í stykkjatali með flugi (hraðflutningur) þarf einnig að reikna sérstaklega og bæta við uppgefið verð.
bottom of page