top of page

Innkaup hjá okkur eru örugg

 

Við seljum ekki á síðu okkar, krefjumst engra greiðsla þar. Við gerum aftur móti kröfu um staðfestingargreiðslu, eftir að viðskiptavinurinn hefur skoðað viðkomandi vöru og lagt inn pöntun, sem greiðist inn á bankareikning okkar. Lokagreiðsla fer fram við afhendingu eftir að viðskiptavinurinn hefur skoðað vöruna. Áhættan sem fylgir því að greiða staðfestingargreiðslu er áhætta viðskiptavinarins.

 

Við reynum alltaf að standa við gæði og verð. Ef viðskiptavinurinn er ekki að fullu sáttur við innkaup sín eða finnst þjónustan ekki fullnægjandi, hafðu samband og við munum gera allt til að aðstoða þig.

 

Við bjóðum alltaf upp á 14 data skilarétt og í því tilfelli endurgreiðum við vöruna að fullu eða bjóðum viðskiptavininum að fá nýja vöru.

 

Ábyrgð er einnig í öllum tilfellum á vörum okkar, mismunandi eftir vörutegundum, þannig að viðskiptavinurinn fær bætta alla framleiðslugalla.

 

Einnig bjóðum við upp á viðgerðarþjónustu hjá þekktum íslenskum fyrirtækjum.

 

 

 

First ehf. - Þverholti 14 - 105 Reykjavík - Sími 562 2900 - Tölvupóstur olafur@forst.is

Öll réttindi áskilin 2014 ©

bottom of page