top of page

 

Við erum markaðsfyrirtæki sem sinnir bæði innkaupum og markaðssetningu á Kínverskum markaði.

Við aðstoðum viðskiptavini við að leita að betri verðum á núverandi vörur og lækkum með þvíkostnað við innkaup.

Við leitum að nýjum vörum og stuðlum að nýsköpun og vexti.

Við tökum að okkur að leita að framleiðendum á  nýjum vörum fyrir fyrirtæki.

 

Við tökum að okkur að koma vörum á markað í Kína og auka þannig sölu viðskiptavina okkar.

 

Við leggjum mikla áherslu á að vera staðsettir sem næst viðskiptavinum okkar. Því erum við með skrifstofur á þeim mörkuðum sem við störfum á: Þýskalandi, UK, Austurríki, Ítalíu, Íslandi og á komandi misserum munum við opna skrifstofu í Kaupmannahöfn og fleiri Evrópulöndum.  

Við reynum eftir bestu getu að einfalda og stytta ferla og ná niður verðum með því að eiga viðskipti beint við kaupendur og framleiðendur.

Lækkun kostnaðar og vöxtur er lykilorð okkar.

Við leggjum áherslu á fullt gegnsæi með því að upplýsa viðskiptavininn um allan verkferilinn og kostnaðaruppbyggingu.

Trúnaður og traust er kjörorð okkar.

Sérhæft fólk á hverju sviði: Allir okkar lykilstarfsmenn eru með háskólagráðu á sínu sviði og með margra ára reynsla af innkaupum og markaðssetningu.

Hjá fyrirtækjum okkar starfa um 50 starfsmenn af mörgum þjóðernum.

Skiljum því menningarmismun og tölum mörg tungumál, við erum alltaf með innfædda starfsmenn til að tryggja fullan skilning.

Þekkjum rekstur fyrirtækja og höfum sjálf starfað sem framkvæmdastjórar smárra og stórra fyrirtækja.

Erum með sérþekkingu á vali á dreifingaraðilum, verksmiðjum, gæðamálum, gæðaúttektun, vottunum, vörumerkjavernd, skatta og tollamálum, flutningi, fjármögnun, skjalagerð, samningagerð og úrlausn vandamála.

Við fáum bestu meðmæli frá viðskiptavinum okkar þar sem við náum oftast tilætluðum árangri í sölu og innkaupum.

bottom of page