Viðskiptamódelið
Eftirfarandi fyrirtæki starfa saman til að tryggja sem besta þjónustu við viðskiptavini:
First efh.
Skrifstofa: Íslandi (áætlað í Kaupmannahöfn 2015)
Markaður: Norðurlönd
Hlutverk: Markaðssetning á þjónustu okkar, þjónusta við viðskiptavini
í innkaupum og markaðssetningu
Asian Trading & Consulting Ltd.
Heimasíða: www.asiatradingconsulting.com
Höfuðstöðvar og skrifstofa: Shanghai, Kína
Markaður: EU, USA, Asía
Hlutverk: Starfar með First efh. við leit að bestu verðum í Kína, sér um gæðaúttektir, útflutning, o.s.frv.
Tengsl: First ehf. partner
Brands2China Ltd.
Heimasíða: www.brands2china.com
Höfuðstöðvar: Hong Kong
Skrifstofa: Shanghai, Kína
Markaður: EU
Hlutverk: Starfar með First efh. að markaðssetningu í Kína
Tengsl: First ehf. partner
