top of page

Markaðssetning í Kína (CME – China Marketing Entry) - verð þjónustunnar

 

Undirbúningur

  • Skráningu á vörumerki eða patenti.

  • Fá innflutningsleyfi hjá Kínverskum tollayfirvöldum.

  • Þýða allan texta.

  • Útbúa Kínverska vefsíðu og Social Media vefsíðu.

  • Útbúa Show-room fyrir kynningar.

  • Taka á móti dreifingaraðilum, sjá um kynningar, senda prufur til vænlegra kaupenda, o.s.frv.

  • Setja af stað sölu á Kínverskum sölusíðum eins og Amazon og E-bay.

  • Önnur markaðsvinna.

 

Við semjum um það hver ber þennan kostnað á hverjum tíma.  Reikna má með að heildarkostnaður vegna undirbúnings nemi frá 12-20,000 Euro.

 

Að loknum undirbúningi er samið um lengd prufutímabils, og hverjir eiga að kosta lager. Má gera ráð fyrir 6 mánaða prufusölu að meðaltali. Ef prufusala gengur að óskum kaupum við vöruna til endursölu í Kína. Verð og magn og annað sem skiptir máli í slíkum samningum er samningsatriði á milli okkar.

 

Innkaup - verð þjónustunnar

 

  • Við kaupum ekki inn fyrir viðskiptavininn. Við sjáum um að leita að verðum og taka út verksmiðjur. Tryggjum verð og gæði. Fyrir þessa þjónustu er greitt fast verð allt eftir lengd verkefnis. Til að gefa hugmynd um verð þjónustunnar, þá tekur frá 3 vinnudögum upp í 20 vinnudaga að ljúka leit. Kostnaður getur verið frá 200.000 kr. upp í 1.500.000 kr. Þegar við höfum lokið leit þá sjáum við um allan ferilinn frá pöntun að afhendingu. Fyrir þá vinnu tökum við frá 3-7% af Cif verði vörunnar, allt eftir magni innkaupa. Við gerum alltaf leitarsamninga um verkefni.

 

 

bottom of page